Sjónræn og bragðmikil upplifun í gróðurhúsi

Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Við enda Óseyrarbrautar í Hafnarfirði með útsýni yfir Hvaleyrarlón má finna einstakan veitingastað inni í lifandi gróðurhúsi. Veitingastaðurinn Sól opnaði þann 15. ágúst 2024 og er í eigu tveggja vinahjóna, þeirra Bjarkar Bjarnadóttur, Sölva Steinars, Brjáns Guðjónssonar og Guðrúnar Auðar Böðvarsdóttur. Þegar inn er komið tekur brakandi fersk gróðurlyktin á móti manni og hönnun staðarins vekur einnig verðskuldaða athygli. Náttúran spilar sannarlega stórt hlutverk í öllu sem Sól stendur fyrir. Guðrún Auður tók á móti okkur síðla sumars og ræddi ræktun, veitingareksturinn og velgengni staðarins sem hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur þetta fyrsta ár í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn