SJOPPAN vöruhús á Akureyri
Í Listagilinu á Akureyri má finna eina minnstu hönnunarverslun landsins. SJOPPAN vöruhús er í eigu Almars Alfreðssonar og Heiðu Bjarkar Vilhjálmsdóttur en verslunin opnaði árið 2014 og fagnar því tíu ára afmæli í ár. Þessi einstaka hönnunarsjoppa selur vandaðar og skemmtilegar hönnunarvörur út um lúgu en innblásturinn kemur úr barnæsku Almars þegar hægt var að kaupa sælgæti og fleira í hverfissjoppunni. SJOPPAN hefur breytilegan opnunartíma en hægt er að fylgjast með á sjoppanvoruhus.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn