„Sjórinn er nefnilega gjarnan eins og skapið manns

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir og texti um sjósundstað: Egill Eðvarðsson Kristín Jórunn Hjartardóttir byrjaði að stunda sjósund fyrir einum sjö árum síðan þá 55 ára. Fjórum áður síðar ákvað hún að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af sextugsafmæli sínu, setja sér markmið, og úr varð að synda á 60 mismunandi stöðum allt í kringum landið, á einum stað fyrir hvert ár. Kristín ætlaði upphaflega aldrei í sjóinn, en segir sjósundið gjarnan verða að einskonar fíkn og sé allra meina bót. „Vinkona mín stundaði sjósund og var alltaf að segja mér að koma með sér, sjósundið myndi örugglega eiga vel við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn