Skál fyrir Skál 2.0

Haustið 2017 opnaði fyrsta mathöll Íslendinga við Hlemm. Þá grunaði engan hvað koma skyldi en mathallaræði landans undanfarin ár hefur líklega ekki farið fram hjá neinum. Einn staðanna sem opnuðu á mathöllinni þann 1. september 2017 var Skál sem þá var í eigu félaganna Gísla Matthíasar, Björns Steinars Jónssonar og Gísla Grímssonar. Það fór vel um Skál á Hlemmi en strax árið 2019 voru kumpánarnir farnir að láta sig dreyma um að opna Skál í eigin húsnæði. Það lét þó á sér standa þar til í fyrra þegar Skál opnaði glæsilegan veitingastað við Njálsgötu 1. „Þegar við opnuðum á Hlemmi...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn