„Skáld eru oft skrýtnar skrúfur“

Rithöfundurinn og listamaðurinn Ragnar Helgi Ólafsson gaf út sína fyrstu skáldsögu, Bréf frá Bútan, sumarið 2013. Um árabil hefur Ragnar Helgi unnið að sjónlistum og sýnt verk sín víða um heim, í söfnum eins og KIASMA í Helsinki, MoMA PS1-Colony í New York, TBA21 í Vínarborg og Listasafni Íslands, Reykjavík. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu og af vef Hvaða bók ertu með á náttborðinu? „Í dag er ég að lesa ljóðabálkinn The Crow eftir enska skáldið (og eiginmann Sylviu Plath) Ted Hughes. Aðrar bækur á náttborðinu eru Edda Snorra Sturlusonar, Reginfjöll að haustnóttum eftir Kjartan Júlíusson, Gunnlaugs saga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn