Skapaðu þinn eigin stíl!

Það er fátt betra en að fara með fjölskyldunni eða vinum í sund eða skella sér beint eftir vinnu og láta streituna líða úr sér. Tilvalið er að fara þrisvar í viku í sund en ef þú kemst hins vegar ekki í laugina oftar en einu sinni eða tvisvar í viku þá er það að sjálfsögðu betra en ekki neitt. Í lauginni eins og annars staðar kjósa sumir sundgestir að skapa sinn eigin baðfatastíl og hér má sjá nokkrar hugmyndir. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Misty Elomi swim-sundbolur Verð: 12.650 kr. Eirberg Anita Rosa Faia Marinet-sundbolur Verð: 14.950 kr. Hildur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn