Skapaðu þitt persónulega eldhús með aðstoð fagfólks

Studio Birtingur INNlifun selur þýskar gæðaeldhúsinnréttingar sem eru þekktar fyrir vönduð vinnubrögð og mikil gæði. Í framleiðsluferlinu er lögð mikil áhersla á hagkvæmni til að halda verðinu eins lágu og kostur er. Guðrún Benediktsdóttir, innanhússarkitekt FHI, er eigandi INNlifunar og hefur selt þýskar eldhús-innréttingar í verslun sinni í rúmlegan aldarfjórðung. „Þessar innréttingar eru mjög vel hannaðar, vandaðar og fjölbreytilegar í öllum stíltegundum. Auk þess eru þær umhverfisvottaðar af Um hverfisstofnun og um leið viðurkenndar í Svans vottuð hús. Helstu nýjungar hjá INNlifun í ár eru spennandi litir á lökkuðum framhliðum. Fallegir litir fyrir sléttar hurðir og einnig rammahurðir og fulningahurðir....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn