Skemmtileg eldstæði á pallinn í sumar
2. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Eldstæði eru til af ýmsum stærðum og gerðum en eitt er víst að þau bæði hlýja manni og gefa mikla stemningu úti við, á pallinum eða svölunum. Það má líka lengja sumarið í báða enda með þeim og ekki síður sumardagana. Hvort sem fólk kýs gas- eða eldstæði með trjádrumbum þá er úrvalið gott hér í verslunum og nú er um að gera að njóta sumarsins og koma fyrir einu eldstæði úti við. Flottur útiarinn eða eldstæði frá Eva Solo á pallinn eða svalirnar í sumar. Hægt er að fá grillgrind á frá FireGlobe. Mál:...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn