„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir fatahönnuður er frumkvöðull á sviði mokkaskinnshönnunar hér á landi. Hún gerði mokkaskinnsklæðnað að hátískuvöru og rekur eigið fyrirtæki, Sunneva Design. Sigríður Sunneva lærði á Ítalíu, var kosin bjartasta vonin við útskrift og vann lokaverkefni sitt undir handleiðslu tískurisans Ferragamo. Hún starfaði sem innsti koppur í búri hjá fyrirtæki sem var einn stærsti mokkaskinns framleiðandi í Evrópu, þar sem helstu tískuhús heims létu framleiða skinnflíkur fyrir sig en hún valdi á endanum að koma heim með þekkinguna og handverkið sem hún lærði. Sigríður Sunneva segir íslenska mokkaskinnið einstakt á heimsvísu og að hún vilji hanna tímalausar, endingargóðar og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn