Skemmtilegir skrautmunir sem gleðja
13. apríl 2023
Eftir Guðný Hrönn

Hollenska merkið &klevering fæst nú í vefverslun La Boutique Design. Merkið var stofnað árið 1992 í og er þekkt fyrir litríka og skemmtilega skrautmuni sem veita gleði og lífga upp á heimilið. Stíllinn er í grunninn hollenskur en með svolítið öðruvísi tvisti þar sem leikgleðin er við völd. Meginmarkmið hönnuða &klevering er að glæða heiminn lit og gleði og hressa upp á hversdagsleikann.Innan vörulínu &klevering eru fjölbreyttir munir þar sem fullkomið jafnvægi á milli notagildis og fagurfræði ríkir, sem dæmi má nefna bolla, blómavasa, glös, kertastjaka, krúsir og kerti.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn