Skinku- og aspassalat

Umsjón/ Valgerður Gréta G. Gröndal Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Hér erum við með brauðsalat sem er ýmist gott á brauð eða ofan á kex. SKINKU- OG ASPASSALAT 200 g silkiskorin skinka, söxuð smátt 3 harðsoðin egg, skorin í eggjaskera 1 dós grænn aspas3-4 msk. majónes2 msk. 18% sýrður rjómi1 tsk. dijon-sinnep1 tsk. ferskur sítrónusafisalt og svartur pipar, magn eftir smekk Setjið skinkuna og egg í skál. Hellið safanum af aspasnum og setjið hann í sigti yfir skál, látið vökvann renna vel af og kreistið restina úr. Bætið aspas, majónesi, sýrðum rjóma, dijon-sinnepi og sítrónusafa saman við og hrærið. Smakkið til með salti og pipar. Látið standa í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn