Skiptir máli að hjálpa öðrum og taka ábyrgð

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Margar vísustu manneskjur þessa heims hafa tjáð sig um kosti þess að eldast og eru sammála um að aldur sé afstæður og árin telji því aðeins að fólk leyfi þeim að gera það. Meðal þess sem þeir ráðleggja er hins vegar að varðveita barnið í sér og leyfa sér að læra allt lífið. Það er óhætt að segja að það hafi Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir gert og bætt um betur því hún skapaði vettvang Vöruhús tækifæranna til auðvelda öðrum að feta í fótspor sín. Einn af draumum Ingibjargar Rannveigar var að fá að mennta sig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn