Skipulagsbækur

UMSJÓN / Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR / Frá framleiðendum Skipulag eftir Sólrúnu Diego Árið 2020 gaf Sólrún Diego út bókina Skipulag þar sem hún kennir landsmönnum allar sínar leiðir að skipulagðara lífi. Sólrún er þekkt fyrir að deila hentugum aðferðum við daglega rútínu með fylgjendum sínum á samfélags miðlum og kom hún mörgum þeirra í þessa bók. Þar má nefna allt frá því hvernig best sé að halda röð og reglu á heimilinu að því hvernig skipuleggja á matarboð eða brúðkaup. Dagbækur frá Munum útgáfu Eftir að hafa gengið bæinn á enda í leit að góðri dagbók án árangurs ákváðu vinkonurnar Erla Björnsdóttir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn