Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda

Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndall - Myndir: Aðsendar Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildamynda var stofnuð árið 2007 á Patreksfirði og er haldin um Hvítasunnuhelgina, dagana 26. – 29. maí. Á hátíðinni er sýndur fjöldi fjölbreyttra heimildamynda og er lykilviðburður fyrir heimildamyndahöfunda og áhugafólk um heimildamyndir á Íslandi. Skjaldborg er einnig kraftmikil uppskeruhátíð heimildamyndahöfunda og eina íslenska kvikmyndahátíðin sem sérhæfir sig í að frumsýna íslenskar heimildamyndir. Reynsluboltar í faginu, byrjendur og hinn almenni áhorfandi koma saman á hátíðinni í skemmtilegu og skapandi samtali sem gegnir mikilvægu hlutverki fyrir þróun og miðlun íslenskrar heimildamyndagerðar. Hátíðin er haldin í Skjaldborgarbíói sem stendur við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn