Sköpunargleði í draumahöll

Pistill úr 9 tbl. 2023 Hús og Híbýli. Í þessu tölublaði vildum við veita lesendum innblástur fyrir komandi haust- og vetrarmánuði með tilheyrandi kertaljósum og notalegheitum í okkar allra heilagasta rými; svefnherberginu. Svefnherbergi eru fyrst og fremst hvíldarstaður í augum fullorðna fólksins en fyrir börnunum er þetta leikherbergi, fimleikasalur, bókasafn og svo margt margt fleira: Möguleikarnir eru nefnilega endalausir. Barnaherbergi er ævintýralegur staður þar sem sköpun, gleði, hlátur og grátur eru hluti af daglegu lífi. Fyrsta herberginu fylgir líka mikið af áföngum: Fyrsta nóttin, fyrsta lestrarstundin og fyrsta listaverkið en herbergið og hönnun þess hefur óneitanlega áhrif á uppvöxt og þroska barnsins. Því...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn