Skothelt pítsadeig
6. júlí 2022

Þessi uppskrift klikkar ekki. Skothelt pítsadeig Ein meðalstór pítsa 220 ml volgt vatn 1 ½ tsk þurrger 350 g hveiti 2 msk. ólífuolía ½ tsk. salt Setjið þurrgerið í volgt vatn sem er um 37°C heitt. Látið blönduna standa í nokkrar mín. hrærið ólífuolíuna saman við gerblönduna. Bætið hveitinu og saltinu út í vökvann og hrærið þar til blandan er orðin að grófu deigi. Setjið deigið í hrærivél með króknum og hnoðið saman á miðlungshraða í 5-7 mín. Einnig er hægt að hnoða deigið saman í höndunum á hreinu vinnuborði í 6-8 mín. Deigið ætti að vera slétt viðkomu. Leggið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn