Skreytum hús með grænum greinum
7. desember 2023
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þessi krans hefur enst mér í nokkur ár en í grunninn er kransinn úr stráum sem ég vafði síðan með dagblöðum og loks velúrefni í þeim lit sem ég valdi. Þá er auðvelt að lífga upp á kransinn á hverju ári með nýjum borðum og lifandi greni en hver veit nema maður skipti líka um efni í ár.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn