Skriðuklaustur og hið margrómaða kaffihlaðborð

Umsjón/ Ritstjórn Gestgjafans Myndir/ Frá framleiðendum Klausturkaffi má enginn láta fram hjá sér fara sem á leið í Fljótsdal; þar er íslensk matargerð í hávegum höfð með heimabökuðum kökum og brauði á hverjum degi. Klausturkaffi er veitingastaður og kaffihús á neðri hæð Gunnarshúss á Skriðuklaustri. Þar er áhersla lögð á að nota hráefni svæðisins svo sem lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Á sumrin er boðið upp á hádegishlaðborð alla daga frá klukkan 12 til 14 og kaffihlaðborð frá 15 til 17. Kaffihlaðborðið er sérlega lokkandi fyrir kökuunnendur en það er eins og að koma heim til ömmu nema hún bauð...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn