SKRIÐUR - Sýning Guðmundar Thoroddsen

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Frá framleiðanda Ný einkasýning Guðmundar Thoroddsen, SKRIÐUR, stendur nú yfir í Þulu galleríi í Marshallhúsinu. Guðmundur (f. 1980) útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2003 og MFA-gráðu frá School of Visual Arts í New York árið 2011 og hefur sett upp fjölda sýninga bæði hér á landi og í útlöndum. Á sýningunni SKRIÐUR sýnir Guðmundur Thoroddsen ný málverk frá þessu ári þar sem hann heldur áfram áhugaverðum tilraunum sínum með olíustifti. Verkin á sýningunni eru öll unnin á hörstriga og lætur Guðmundur lit og áferð stiftisins leiða sig áfram fremur en að hafa ákveðið myndefni í huga. ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn