Skrýtnustu byggingar heims

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ef þú ert í hópi þeirra sem ferðast um heiminn meðal annars til að skoða glæsilegar, sögufrægar, áhugaverðar eða skrýtnar byggingar gætir þú fundið næsta áfangastað þinn í upptalningunni sem fer hér á eftir. Þessar byggingar sýna umfram allt að hugmyndaflugi manna eru engin takmörk sett og allt er hægt í byggingarlist og verkfræði sé viljinn fyrir hendi. Franski gíraffinn Franski gíraffinn var hannaður af Hondelatte Laporte Architectes og lokið var við byggingu hans árið 2012. Gíraffinn er ekki eina dýrið sem sjá má í og við bygginguna því meðal annars stendur vígalegur skógarbjörn í garðinum og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn