Skyldueign fyrir jólabörn

Bókin Desember er nýjasta ljósmyndabókin frá Home and Delicious en það eru hjónin Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður og Gunnar Sverrisson ljósmyndari sem eru hugmyndasmiðirnir á bak við Home and Delicious. Desember er þriðja bókin sem þau senda frá sér og er unnin í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu á Akureyri, og Móheiði Guðmundsdóttur. Eins og titill bókarinnar gefur að kynna fjallar hún um desember, aðventuna og jólahátíðina. Í bókinni leynast góðar hugmyndir, innblástur og ráð til að skapa réttu stemninguna um jólin. Þar eru einnig rúmlega 20 uppskriftir sem hafa reynst Margréti og Móheiði vel í desember.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn