Skyndimynd af stað og stund hjá íslensku villibrugghúsi

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Félagarnir og hönnuðirnir Sveinn Steinar Benediktsson og Kjartan Óli Guðmundsson stofnuðu Grugg & Makk árið 2022 en það er fyrsta villibrugghúsið á Íslandi. Sveinn, sem er leiðsögumaður með ástríðu fyrir íslenskri náttúru, og Kjartan, sem er með sveinspróf í matreiðslu, sameinuðu krafta sína í rannsóknarverkefninu Kortlagning bragðfanga. Verkefnið, sem fékk styrk frá Rannís, fól í sér að safna örverum frá tíu stöðum á Snæfellsnesi og brugga bjór úr þeim til að reyna að fanga skyndimynd af náttúrulegu umhverfi sem mótaði bragð og lykt bjórsins. Hugmyndin þróaðist áfram og varð að Grugg & Makk sem býður...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn