Slakaðu á ...
16. desember 2021
Eftir Birtíngur Admin

Við erum flest upptekið fólk og gefum okkur oftast lítinn tíma til að slaka meðvitað á. Það er þó ekki svo erfitt og gott er taka 20-30 mínútur frá á hverjum degi sem ætlaðar eru til slökunar. Vikan fékk Dögg Jónsdóttur, sjúkraliða með sérnám í geðhjúkrun sem starfar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, til að fræða okkur um mátt slökunarinnar og hvers vegna það er mikilvægt að gefa sér tíma til að slaka á. Hvað gerir slökun fyrir okkur? „Hún kemur okkur í vitundarástand friðar og kyrrðar, það slaknar á huganum, það hægist á hugsunum, líkaminn fær hvíld til þess...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn