Sleginn ferskur femínískur tónn

Texti: Steingerður Steinarsdóttir MeToo-byltingin hafði rík áhrif í kvikmyndaiðnaðnum og ekki sér fyrir endann á eftirskjálftunum enn. Eftirtektarvert er hversu mjög efnistök hafa breyst. Kvikmyndir, þættir og þáttaraðir eru gerðar með femíniskum gleraugum og ekki þarf að líta mörg ár aftur í tímann til að sjá hversu ferskur sá tónn er sem nú er sleginn. En engu að síður er eins og skilningur á femínisma sé ekki alveg nægur né vitneskjan um að konur verða að segja sínar sögur á sínum forsendum. Þáttaröðin Pam & Tommy, fjallar um hjónaband þeirra Pamelu Anderson og Tommy Lee, með sérstakri áherslu á þá...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn