Smábækur í áratugi
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar
Texti: Ragna Gestsdóttir Hvað ertu stór? er hluti af bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurnar, sem Bókaútgáfan Björk gefur út. Bækurnar hafa fylgt Íslendingum í yfir 75 ár og árið 2020 voru margar þeirra endurprentaðar sem höfðu verið uppseldar um tíma. Bækur eins og Bláa kannan, Stúfur, Græni hatturinn og Láki eru stuttar og léttar aflestrar og tilvaldar handa ungum börnum.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn