Smákökufranskar með ídýfu

Umsjón/Sólveig JónsdóttirMyndir/Hallur Karlsson SMÁKÖKUFRANSKAR MEÐ ÍDÝFUum 20 stykki 4 msk. hnetusmjör4 msk. rjómi1 egg4 msk. sykur2 msk. síróp½ tsk. vanilla½ tsk. salt300 g hveiti100 g súkkulaðidropar Hitið ofninn í 160°C. Blandið hnetusmjöri og rjóma saman í skál. Hrærið eggið saman við. Bætið sykri, sírópi, vanillu og salti út í og hrærið vel. Bætið hveiti og súkkulaðidropum við og hnoðið deigið vel saman. Setjið það á bökunarpappír, fletjið nokkuð þykkt út og skerið í um 2 cm breiðar lengjur. Látið dálítið bil vera á milli lengjanna á bökunarpappírnum. Bakið í 20-25 mín. eða þar til þær byrja að verða örlítið gullinbrúnar....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn