„Smákoss frá sólinni” – vorleg og litrík kerti

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Guðrún Eiríksdóttir eigandi fyrirtækisins Hjartaðstaðar hefur bætt við fallegt kertaúrval verslunarinnar. Við spurðum hana nánar út í nýjungarnar. „Nýju kertin eru vorleg og eru tilvalin til að gefa heimilinu glaðlega liti eftir erfiðan vetur. Mörg heimili eru í jarðlitum/dökkum litum og kertin eru því eins og smákoss frá sólinni á meðan við bíðum eftir að hún láti sjá sig.“ Kertin eru umhverfisvæn úr 100% steríni og þola að standa í stjaka í sól og jafnvel í hita. „Páskarnir hjá mér eru alltaf blanda af sorg og gleði, þar sem ég minnist mömmu sem átti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn