Smart klakaskreytingar á allra færi

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Anna Kristín Scheving Íris Tanja Flygenring, leikkona og fagurkeri mikill, setti saman fallega klakaskreytingu fyrir okkur sem sómir sér vel jafnt utan- sem innandyra um jólin. Hún segir áhugann á blómaskreytingum hafa fylgt sér allt tíð og nefnir jafnframt að hægt sé að komast langt á ferskum greinum til skreytinga yfir hátíðirnar. Aðspurð segir Íris móður sína oft hafa gert samskonar skreytingar þegar hún var lítil sem hún fór síðar að tileinka sér. „Allur áhugi minn á blómum og skreytingum kemur frá því að hafa fylgst með henni sem barn. Skreytingin sem ég útbjó eru kertastæði...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn