Smart og áhugaverð bók um einn helsta innanhússarkitekt Frakklands
Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá útgefanda Isabelle Stanislas: Designing Spaces, Drawing Emotions Isabelle Stanislas, höfundur bókarinnar, er frönsk en hún er meðal þekktari og virtari innanhússarkitekta í Frakklandi. Hún stofnaði arkitektastúdíóið Isabelle Stanislas Arhitecture studio í París árið 2000 en það hefur notið mikillar farsældar og hún er stórt nafn á sínu sviði þar í landi. Stanislas er einna þekktust fyrir að vera með nútímalega og ferska nálgun á hinn klassíska franska stíl. Hún hefur hannað fyrir þekkt vörumerki eins og Cartier og Hermès og enginn annar en forseti Frakklands fékk hana til að blása nýju lífi í forsetahöllina...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn