Smekkurinn leysist upp í allar áttir
11. nóvember 2021
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þórarinn Leifsson er með nýja bók í ár, Út að drepa túrista, og verður ekki annað sagt en að þetta sé án efa frumlegasti titillinn í ár. Þar fjallar Þórarinn um raðmorðingja sem fer hamförum í hópi túrista á ferðalagi um Íslandi rétt áður en allt lokast. En hvað skyldi hann sjálfur lesa í frístundum? Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Var að kaupa Cien años de soledad eftir Gabriel García Márquez á kyndilinn.Hundrað ára einsemd, í þýðingu Guðbergs var mín uppáhaldsbók lengi vel en núna er ég að lesa hana á frummálinu til að bæta við...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn