Smjördeigsbökur með skalotlauk og geitaosti

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Stílisti: Guðný Hrönn Mynd: Hallur Karlsson Forrétturinn á aðfangadag er í uppáhaldi hjá mörgum enda táknar hann upphafið á jólaborðhaldinu. Hafa verður í huga þegar bera á fram forrétt á undan jólasteikinni að hann sé ekki of þungur í maga heldur auki frekar á matarlystina. Réttirnir í þessum þætti eru hugsaðir sem forréttir en þeir passa jafn vel á jólunum og yfir allar hátíðirnar, til dæmis væru þeir tilvaldir á gamlársdag. Einnig er hægt að útbúa réttina sem smárétti fyrir boð og bera þá fram með góðu vínglasi. Smjördeigsbökur með skalotlauk og geitaosti fyrir 4-6 1 msk....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn