Smjörkökur með karamellukurli og dökku súkkulaði

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílistar/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Smjörkökur með karamellukurli og dökku súkkulaði um 25 stórar kökur 225 g smjör, mjúkt 75 g flórsykur 1 tsk. vanillusykur 250 g hveiti 100 g Síríus-karamellukurl 225 g dökkt súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Vinnið smjör og flórsykur vel saman í hrærivél. Bætið vanillusykri og hveiti saman við og hnoðið allt saman í höndunum. Bætið karamellukurlinu saman við. Fletjið deigið út á hveitistráðum borðfleti svo það sé um það bil ½ cm þykkt. Skerið út ferkantaðar kökur (eða í hvaða formi sem er) og raðið á bökunarplötu með bökunarpappír. Bakið í 15-18 mínútur eða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn