Smokkurinn sem týndist og fór á flakk
11. mars 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Eitt það leiðinlegasta sem ég hef lent í í rúminu, fyrir utan að liggja þar með ælupest, er þegar smokkurinn týndist inni í mér. Já, hann rann af félaganum og fór á flakk. Ég uppgötvaði það ekki fyrr en að kynlífinu afstöðnu og þegar ég spurði gaurinn hvar smokkurinn væri, varð hann eitt spurningarmerki í framan og sagðist ekkert vita um hann. Eftir að hafa leitað af okkur allan grun, í rúminu, undir rúminu, bak við rúmið, á náttborðinu og allt í kring, varð ég að sætta mig við þá staðreynd að smokkurinn hefði runnið af typpaling og léki nú...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn