Smördeigslengja með brie og rifsberjahlaupi

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki SMJÖRDEIGSLENGJA MEÐ BRIE OG RIFSBERJAHLAUPIfyrir 4-6 3 smjördeigsplötur 65 g rjómaostur1⁄2 brie-ostur3 msk. rifsberjasulta 1 egg Hitið ofninn í 200°C. Setjið smjördeigsplöturnar hverja ofan á aðra og fletjið út í eina frekar þunna lengju. Skerið með hliðunum á lengjunni svo hún verði alveg bein. Dreifið rjómaosti á miðju lengjunnar. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og raðið þeim þar ofan á ásamt doppum af rifsberjasultu. Skerið um það bil 10 bil út frá miðjunni sitthvoru megin í lengjuna. Leggið eina rönd öðrum megin inn að miðju og svo aðra hinum megin og fléttið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn