Smyrja með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Gunnar Bjarki SMYRJA MEÐ BEIKONI OG SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM (nr. 2 á mynd) 100 g beikon4 msk. ferskur graslaukur, saxaður 4 msk. sólþurrkaðir tómatar100 g rifinn ostur200 g rjómaostursalt og svartur pipar Steikið beikonið á þurri pönnu eða í ofni þar til það er stökkt. Setjið til hliðar. Setjið graslauk, sólþurrkaða tómata, ost, rjómaost og saxað beikon í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bragðbætið með salti og svörtum pipar. Fullkomin á ristaðar beyglur.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn