Sniðug og skapandi gjöf
7. desember 2022
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Það þarf oft ekki að leita langt yfir skammt þegar kemur að gjöfum. Hér settum við þurrkuð blóm í glerramma sem kemur fallega út. Hægt er að leika sér með ýmiskonar efni; lauf, strá, fjaðrir, klippimyndir, kort eða annað sem hugurinn girnist sem alltaf má skipta út eftir skapi og stemningu. Mynd/ Hallur Karlsson Sambærilegir rammar fást m.a. í Epal frá merkinu Moebe.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn