Sniðugar jógúrtskálar sem henta í nestið

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Skálar eins og þessar er hægt að búa til með fyrirvara og geyma í glerkrukku með þéttu loki í kæli í tvo til þrjá daga.2 dl grísk jógúrt½ dl rjómihindberbrómber2 msk. hörfræ3 msk. kókosflögurSetjið jógúrt og rjóma í skál og hrærið vel saman. Raðið berjum, fræjum og kókosflögum ofan á. Aðrar útgáfur af toppum á jógúrtskálarbláber, pekanhnetur og hunangbananar, kakónibbur og ósætt granólamangóbitar, jarðarber og möndluflögurhnetusmjör, sykurlaus berjasulta og bananarvalhnetur, ferskjur og hlynsíróp
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn