Sniðugar lausnir - Rut Kára hannaði þetta hlýlega baðherbergi

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Gunnar Sverrisson Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði þetta stílhreina og hlýlega baðherbergi. Rýmið sjálft er um 15 fermetrar að stærð en fyrir innan er þvottahús sem er einkar hentugt að sögn Rutar. Baðherbergið var hannað í upphafi árs 2020 og lagt var upp með af hafa þægindi og góða nýtingu á rýminu, það skilar sér í fallegri útkomu sem minnir eilítið á heilsulind. Nafn: Rut Káradóttir Menntun: Innanhússarkitekt frá Istituto Europeo di Design í Róm, 1993 Starf: Innanhússarkitekt FHIVefsíða: rutkara.is Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Ég myndi lýsa honum sem hlýlegum og klassískum þar sem lögð var áhersla að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn