Sniðugt í bústaðinn
21. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragnheiður Linnet Sumarbústaðurinn er griðastaður frá erli hversdagsins í borginni og þar viljum við láta okkur líða vel. Margir vilja líka kannski ekki hafa allt eins og heima við, heldur einfalda hlutina. Það er hægt að gera með ýmsum hætti, kaupa notað og nýta fyrir þá sem eru á umhverfisvænum nótum eða notast við umhverfisvænar vörur sem eru beint úr búðinni. Sumt eykur vellíðan og skapar stemningu í bústaðnum og svo eru það hlutir sem gaman er að hafa og njóta. Við kíktum í búðir. TURID-lukt úr svörtu stáli, st. 35,5 x 23,5 cm. Þolir vatn. Ljósapera fylgir en...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn