Snorra Fairweather er margt til lista lagt en hann á og rekur Paradox Studio
9. mars 2022

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson ,,Alla mína tíð hef ég haft áhuga á hönnun og listum og alltaf hefur mér fundist skemmtilegast að vinna með höndunum. Þetta blandaðist allt saman fyrir um áratug og ég fann farveg fyrir þessa útrás í formi þess að gera upp og endurhanna húsnæði sem ég hef starfað við síðan þá. Það var svo ekki fyrr en nokkrum árum seinna að ég staldraði við og leyfði þessari innri hvöt fyrir að skapa, að taka alveg yfir og leiða mig áfram í átt að einhverju óvæntu og voru þessir speglar meðal annars útkoman.“ Bjögun...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn