Snossgæti á jólaborði Sögu og Snorra
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Jól leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar einkennast gjarnan af því sem er gott. Þau hjón eru miklir matgæðingar og er Snorri ekki einungis lunkinn tónlistarmaður heldur einnig sannkallaður ástríðukokkur, Sögu til mikillar gleði. Villibráðin er ómissandi á jólaborðið og henni við hlið er gjarnan miso kartöflugratín sem varð til eftir vel lukkaða tilraunastarfsemi Snorra í eldhúsinu. Hann deilir hér með okkur uppskriftinni sem gjörsamlega felldi leikkonuna Katrínu Halldóru en fylgjast má með fleiri tilraunum úr eldhúsi Snorra á Instagram-reikningnum @snossgaeti. Hvaða réttur er ómissandi á jólunum? „Villibráð! Það er eitthvað við að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn