Snúin býflugnavaxkerti
9. desember 2021
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Einstaklega vönduð handgerð kerti úr 100% býflugnavaxi. Brennslutíminn er 12-14 klukkustundir. Býflugnavax gefur frá sér góðar gufur út í andrúmsloftið og hefur hreinsandi áhrif á lofgæðin. Kertin eru snúin sem gerir þau sérlega falleg en þau eru til í níu fallegum litum og parið kostar 6.500 kr. Kertin fást í Fjord búðinni á Skipagötu 6 á Akureyri en einnig er hægt að panta á netinu. Fjordhome.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn