Sódabrauð með fíkjum og appelsínu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Sódabrauð eru mjög einföld í bakstri og þurfa engan hefunartímana. Hér höfum við bragðbætt brauðið með fíkjum, kanil og appelsínu sem kom einstaklega vel út. Vel er þó hægt að leika sér með bragðsamsetningar og nota aðra þurrkaða ávexti og krydd en einnig er hægt að sleppa því alveg. Brauðið er einnig mjög gott ristað daginn eftir með osti og gómsætri sultu. Sódabrauð með fíkjum og appelsínu 1 hleifur 180 ml mjólk 240 ml grísk jógúrt 1 egg 1 msk. appelsínubörkur, rifinn fínt 515 g hveiti, auka til að strá á vinnuborðið 2 tsk. kanill ...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn