Sófar af ýmsum stærðum og gerðum

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðendum Woolly-sófi frá hollenska merkinu Be Pure Home. Mjúkur og notalegur, 3 sæta. Tekk/Habitat, 395.000 kr. Rico-sófinn frá Ferm Living er flottur. Tvær týpur. 150 x 79 x 81,5 cm. Epal, verð frá 528.000-541.000 kr. (sérpöntun). Fallegur djúpur sófi með viðarramma og eikarfótum. Hannaður árið 2007 af Cyril Loborbe fyrir Red Edition. 210 x 90 x 78 cm. Laboutiquedesign.is, 559.990 kr. (sérpöntun). Stílhreinn sófi með flauelsáklæði frá Handwärk. 200 x 100 x 74 cm. Einnig til í kóngabláu. Laboutiquedesign.is, 649.990 kr. (sérpöntun). Mosagrænn Goya-einingasófi, 2,5 sæta. Hægt að fá í mismunandi stærðum og áklæðum. Tekk/Habitat,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn