Sofðu vært
27. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir ER EÐLILEGT AÐ VAKNA UPP UM MIÐJA NÓTT?Að vakna upp um nætur er ekki bara algengt heldur mjög eðlilegt, segja sérfræðingar í svefnmálum. Oft vöknum við nokkrum sinnum yfir nóttina en í það stuttan tíma í senn að við sofnum aftur frekar fljótt og munum ekki eftir því þegar við vöknum næsta morgun. Þegar við náum djúpsvefni eru stóru vöðvarnir okkar, sem við notum til að hreyfa okkur, sem lamaðir þannig að þegar við skiptum um stöðu í svefni erum við dálítið vakandi eða sofum mjög léttum svefni. Við vöknum svo oftar eftir því sem við...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn