Sól og sumar

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir frá framleiðendum Kremlituð skál frá Ferm living, hver og ein er einstök. Epal, 11.500 kr. Ólífutré, skrautplanta sem hentar úti jafnt sem inni, 135 cm. Rúmfatalagerinn, 9.995 kr. Amigo barnakollur, úr lakkaðri eik, 29 cm. Ilva, 11.900 kr. Skærgrænn kökustandur úr gleri sem lífgar upp á borðið, 25 cm. Søstrene Grene, 3.698 kr. Formosa einingasófi, fagrar bogadregnar línur og ítalskt handverk. Patti, 1.015.000 kr. Valerie Objects Duo Seat, litrík og skemmtileg hönnun Muller van Severen. S/K/E/K/K, 553.900 kr. MILK lampi frá &Tradition, hannaður af Norm Architects, askur með mjólkurhvítum skerm. Epal, 25.900 kr. Pebble rúmföt, úr 100% bómull með satínáferð, 140 x 200 cm. SALT...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn