Sólarupprás – Vorlegur og skemmtilegur kokteill

Umsjón/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Sólarupprás 1 meðalstórt glas eða 2 minni50 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados20 ml vanillulíkjör, við notuðum Galliano Vanilla30 ml sítrónusafi5 vel þroskuð jarðarber1 msk. sykursíróp, sjá uppskrift bls. 83sítrónubátar, til skrautsklakar Takið græna hlutann frá jarðarberjunum og setjið í matvinnsluvél eða notið töfrasprota. Bætið sykursírópinu saman við og maukið þar til myndast hefur flauelsmjúk áferð. Setjið klaka í kokteilhristara og látið allt hráefnið ofan í. Hristið vel í u.þ.b. 10 sekúndur eða þar til hristarinn er vel hrímaður. Setjið klaka í meðalstórt glas og hellið innihaldinu ofan...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn