Sóley Elíasdóttir mælir með umhverfisvænum húðvörum og nóg af vatni

Sóley Elíasdóttir, forstjóri snyrtivörufyrirtækisins Sóley Organics, hefur haft áhuga á húðumhirðu síðan hún var barn þó hana grunaði ekki þá að hún myndi leggja snyrtivöruframleiðslu fyrir sig á fullorðinsárum. „Ég var frekar fljótt orðin upptekin af útlitinu,“ segir hún og hlær. „Ég fór á snyrtinámskeið í skólanum mínum þegar ég var svona 12, 13 ára og þar lærði ég að aðalatriðið í húðumhirðu er að húðin sé hrein. Aldrei fara að sofa með farða á sér og alltaf að þrífa húðina vel með góðri hreinsimjólk og hreinu vatni. Það er enn besta ráðið sem ég hef fengið.“ Hún hvetur fólk líka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn