Sóleyju Lee finnst skemmtilegast að fara á trúnó

Umsjón: Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir / Mynd: Sóley Lee Tómasdóttir Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður sem er elst af sjö systkinum. Hún hélt í sumar einkasýninguna „Mjúkir kallar“ þar sem hún sýndi skemmtileg verk úr akrýl og bómul. Hún undirbýr sig nú fyrir Bali för þar sem hún ætlar að vinna og njóta. Nafn: Sóley Lee Tómasdóttir Menntun: BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Starfstitill og starf: Hönnuður og listamaður. Hver er Sóley? „Íslensk og smá asísk kona úr Hafnarfirði sem á 7 yngri hálf systkini og finnst gaman að skapa.“ Hvaðan ert þú? „Ég segi alltaf að ég sé úr Hafnarfirði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn