Söngvaskáld í Salnum

Þann 18.október næstkomandi stígur tónlistarkonan Salka Valsdóttir á svið í Salnum í Kópavogi með sína fyrstu sólótónleika í tvö ár. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Söngvaskáld sem hóf sitt þriðja starfsár í haust. Um er að ræða röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila sín lög og segja frá tilurð þeirra. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt. Salka er ein af fjölhæfustu tónlistarkonum landsins og hefur...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn